Full image hero

Fréttir

Fréttir

07.04.2021

Nýr mannauðsstjóri hjá Reiknistofu bankanna

Stefán Ari Stefánsson hefur verið ráðinn í starf mannauðsstjóra RB. Stefán Ari hefur starfað undanfarin 19 ár hjá Valitor, fyrst sem sérfræðingur á fjármálasviði en síðustu 9 ár hefur hann starfað sem mannauðsstjóri félagsins.

Fréttir

27.01.2021

Endalaus tækifæri og atvinnumöguleikar í kerfisfræði

Meðfylgjandi umfjöllun um Svövu Garðarsdóttur, kerfisfræðing hjá RB birtist í sérblaði Fréttablaðsins um Konur í atvinnulífinu, miðvikudaginn 27. janúar 2021.

Fréttir

20.10.2020

Nýtt millibankagreiðslukerfi tekið í notkun

Spennandi tímar framundan en um helgina verður lokið við innleiðingu á nýju millibankakerfi Seðlabanka Íslands.

Fréttir

16.10.2020

RB á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Í tilefni þess að RB var á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sem Keldan og Viðskiptablaðið tóku saman var tekið viðtal við Ragnhildi þar sem hún fór yfir hlutverk og helstu áherslur í rekstri hjá RB.

Fréttir

15.01.2020

Brynjar Már, nýr mannauðsstjóri RB

Brynjar Már Brynjólfsson hefur hafið störf sem mannauðsstjóri Reiknistofu bankanna (RB). Brynjar starfaði frá árinu 2015 hjá Origo, fyrst sem ráðgjafi á Viðskiptalausnasviði sem verkefnastjóri umbóta og svo sem mannauðsráðgjafi og staðgengill mannauðsstjóra.

Fréttir

01.06.2019

Mánaðarmótavinnslur klárast á næstu klukkustundum

Tafir hafa í dag orðið á keyrslum hjá RB vegna mikils álags á kerfum en mánaðarmótin maí/júní eru stærstu mánaðarmótakeyrslur ársins, m.a. vegna launagreiðslna, endurgreiðslna frá skattinum og greiðslna frá Tryggingastofnun. Gert er ráð fyrir að öllum keyrslum verði lokið innan...

Fréttir

22.05.2019

Sjóvá semur við RB

Sjóvá hefur samið við Reiknistofu bankanna um rekstur á tækniinnviðum og notendaþjónustu. RB mun taka við rekstri allra upplýsingatæknikerfa og sinna almennri tækni- og vettvangsþjónustu við starfsfólk hjá Sjóvá. Að auki hefur Sjóvá samið við Deloitte á Íslandi um grunnrekstur SAP kerfa.

Fréttir

21.05.2019

RB hlýtur jafnlaunavottun

RB hefur hlotið jafnlaunavottun frá vottunarstofunni iCert, sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi RB samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins, ÍST85:2012. Tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og miða að auknu launajafnrétti kynjanna. Með þessu er markmiðið að

4
/5