Full image hero

Fréttir

Fréttir

24.02.2022

40 ára gamalli sögu að ljúka

Í takt við tímann og tæknibreytingar höfum við hjá RB unnið að innleiðingu Sopra sem er nýtt innlána og greiðslukerfi sem tekið hefur verið í notkun hér á landi. Verkefnið hófst 2012 og lauk sl. helgi þegar greiðslukerfið var gangsett hjá Seðlabanka Íslands, Kviku og Sparisjóðunum.

Fréttir

10.12.2021

Endurskipulagning fjármálainnviða

Með fyrirhuguðum breytingum mun íslenskt fjármálakerfi eflast með aukinni samkeppnishæfni fjármálafyrirtækja, bæði innanlands og yfir landamæri sem mun skila ábata bæði til viðskiptavina félagsins og neytenda allra.

Fréttir

25.10.2021

Framúrskarandi og til fyrirmyndar árið 2021

RB hefur hlotið fjórar viðurkenningar nú í haust sem snúa að rekstri fyrirtækisins og stjórnarháttum það sem af er ári. Í dag tók Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri RB, við viðurkenningunni Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

Fréttir

20.09.2021

Grænt ljós hjá RB

Í dag fékk RB viðurkenninguna Græna ljósið frá Orkusölunni en sú viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem nota eingöngu grænt vottað rafmagn. Með viðurkenningunni er staðfest að öll raforkusala til RB er að fullu vottuð og 100% endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli.

Fréttir

25.08.2021

RB – fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

RB er í hópi fimmtán fyrirtækja sem nú í ágúst hlutu nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðurkenningin er veitt af Stjórnvísi, Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland.

Fréttir

04.06.2021

Níu ára risaverkefni við endamörk

Í apríl síðastliðnum var Sopra, nýtt innlána- og greiðslukerfi, gangsett hjá Arion banka. Senn líður að því að Sopra verði að fullu búið að taka við af 40 ára gömlum kerfum Reiknistofu bankanna en innleiðingin hefur verið eitt stærsta upplýsingatækniverkefni hérlendis á síðustu árum.

Fréttir

19.04.2021

Eitt stærsta upplýsingatækniverkefni RB langt komið

Um liðna helgi var stór áfangi hjá RB þegar Sopra innlána- og greiðslukerfið var gangsett hjá Arion banka. Óskum við Arion banka til hamingju með innleiðinguna.

Fréttir

15.04.2021

Gangsetning Arion banka í Sopra

Innleiðing innlána- og greiðslukerfis fyrir Arion banka er nú um helgina og gangsetning áætluð síðdegis næstkomandi sunnudag, 18. apríl.

3
/5