Fréttir

Nýtt millibankagreiðslukerfi tekið í notkun

Spennandi tímar framundan en um helgina verður lokið við innleiðingu á nýju millibankakerfi Seðlabanka Íslands.
Veltan í stórgreiðslukerfinu var 17 þúsund milljarðar króna í um 118 þúsund greiðslufyrirmælum á síðasta ári.
Starfsfhópar á vegum Seðlabanka Íslands, RB og væntanlegra notenda kerfisins verða í viðbragðsstöðu um helgina og upplýsa ef upp koma hnökrar við innleiðingu.