
Fréttir
Fréttir
04.06.2021
Níu ára risaverkefni við endamörk
Í apríl síðastliðnum var Sopra, nýtt innlána- og greiðslukerfi, gangsett hjá Arion banka. Senn líður að því að Sopra verði að fullu búið að taka við af 40 ára gömlum kerfum Reiknistofu bankanna en innleiðingin hefur verið eitt stærsta upplýsingatækniverkefni hérlendis á síðustu árum.
Fréttir
19.04.2021
Eitt stærsta upplýsingatækniverkefni RB langt komið
Um liðna helgi var stór áfangi hjá RB þegar Sopra innlána- og greiðslukerfið var gangsett hjá Arion banka. Óskum við Arion banka til hamingju með innleiðinguna.
Fréttir
15.04.2021
Gangsetning Arion banka í Sopra
Innleiðing innlána- og greiðslukerfis fyrir Arion banka er nú um helgina og gangsetning áætluð síðdegis næstkomandi sunnudag, 18. apríl.
Fréttir
07.04.2021
Nýr mannauðsstjóri hjá Reiknistofu bankanna
Stefán Ari Stefánsson hefur verið ráðinn í starf mannauðsstjóra RB. Stefán Ari hefur starfað undanfarin 19 ár hjá Valitor, fyrst sem sérfræðingur á fjármálasviði en síðustu 9 ár hefur hann starfað sem mannauðsstjóri félagsins.
Fréttir
27.01.2021
Endalaus tækifæri og atvinnumöguleikar í kerfisfræði
Meðfylgjandi umfjöllun um Svövu Garðarsdóttur, kerfisfræðing hjá RB birtist í sérblaði Fréttablaðsins um Konur í atvinnulífinu, miðvikudaginn 27. janúar 2021.
Fréttir
20.10.2020
Nýtt millibankagreiðslukerfi tekið í notkun
Spennandi tímar framundan en um helgina verður lokið við innleiðingu á nýju millibankakerfi Seðlabanka Íslands.
Fréttir
16.10.2020
RB á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri
Í tilefni þess að RB var á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sem Keldan og Viðskiptablaðið tóku saman var tekið viðtal við Ragnhildi þar sem hún fór yfir hlutverk og helstu áherslur í rekstri hjá RB.
Fréttir
15.01.2020
Brynjar Már, nýr mannauðsstjóri RB
Brynjar Már Brynjólfsson hefur hafið störf sem mannauðsstjóri Reiknistofu bankanna (RB). Brynjar starfaði frá árinu 2015 hjá Origo, fyrst sem ráðgjafi á Viðskiptalausnasviði sem verkefnastjóri umbóta og svo sem mannauðsráðgjafi og staðgengill mannauðsstjóra.