Fréttir
Fréttir
07.03.2023
Mistök við afhendingu fjárhagslegra gagna
Vegna mistaka við innleiðingu á nýrri gagnaafhendingu hjá RB voru fjárhagslegar færslur viðskiptavina indó að takmörkuðu leyti aðgengilegar Kviku í síðustu viku.
Fréttir
13.02.2023
Truflanir á greiðsluaðgerðum
Truflanir sem voru á kerfum Reiknistofu bankanna nú snemma í morgun eru yfirstaðnar. Allar greiðslur virka nú eðlilega. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun kann að hafa valdið.
Fréttir
24.06.2022
Ragnhildur Geirsdóttir í hlaðvarpinu Athafnafólk.
"Okkar verkefni núna er að finna fleiri fleti til að vinna með íslensku bönkunum svo við getum stutt við íslensk fjármálakerfi og gert það enn skilvirkara"
Fréttir
21.06.2022
Fjölbreytni í starfshópi gerir allt betra
"Hér vinnur fyrst og fremst svo frábært starfsfólk og verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg" Skemmtilegt viðtal við Þórnýju, Margréti og Þórunni í Fréttablaðinu í gær, í tilefni Kvennréttindadagsins.
Fréttir
08.06.2022
Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla sem nemur rúmlega 5 milljónum króna í ár.
Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla sem nemur rúmlega 5 milljónum króna í ár.
Fréttir
25.05.2022
RB hlýtur jafnlaunavottun til 2025
Þann 7. apríl fór fram endurvottunarúttekt á jafnlaunakerfi RB framkvæmd af Icert.
Fréttir
06.04.2022
Áhersla á samspil menntakerfis og atvinnulífs
Háskóli Íslands, Reiknistofa bankanna og Vísindagarðar Háskóla Íslands skrifuðu nú nýverið undir viljalýsingu til að koma á formlegu samstarfi sín á milli.
Fréttir
17.03.2022
Engin ókeypis ávísanalán í boði lengur
Viðtal í Morgunblaðinu við okkar allra bestu Ingibjörgu, Kjartan, Kristrúnu og Gylfa sem muna tímana tvenna í rekstri gömlu stórtölvunnar. Í tilefni þess að fjörutíu ára sögu Innlána- og greiðslukerfa RB lauk á dögunum þegar innleiðing á Sopra, nýju innlána- og greiðslukerfi kláraðist.