
Fréttir
Fréttir
27.04.2023
Ísland vinnur stærstu netöryggisæfingu heims ásamt Svíþjóð!
Nýlega lauk sameiginlegri netöryggisæfingu NATO, Skjaldborg (Locked Shields) 2023. Í ár tók Ísland þátt í fyrsta skipti í liði ásamt Svíþjóð.
Fréttir
23.03.2023
RB 50 ára
Í dag eru 50 ár síðan Reiknistofa bankanna var stofnuð, en stofnfundur félagsins var 23. mars 1973.
Fréttir
23.03.2023
Söguvefur RB
Í tilefni 50 ára afmælis Reiknistofu bankanna kynnum við til sögunnar Söguvef RB.
Fréttir
07.03.2023
Mistök við afhendingu fjárhagslegra gagna
Vegna mistaka við innleiðingu á nýrri gagnaafhendingu hjá RB voru fjárhagslegar færslur viðskiptavina indó að takmörkuðu leyti aðgengilegar Kviku í síðustu viku.
Fréttir
13.02.2023
Truflanir á greiðsluaðgerðum
Truflanir sem voru á kerfum Reiknistofu bankanna nú snemma í morgun eru yfirstaðnar. Allar greiðslur virka nú eðlilega. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun kann að hafa valdið.
Fréttir
24.06.2022
Ragnhildur Geirsdóttir í hlaðvarpinu Athafnafólk.
"Okkar verkefni núna er að finna fleiri fleti til að vinna með íslensku bönkunum svo við getum stutt við íslensk fjármálakerfi og gert það enn skilvirkara"
Fréttir
21.06.2022
Fjölbreytni í starfshópi gerir allt betra
"Hér vinnur fyrst og fremst svo frábært starfsfólk og verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg" Skemmtilegt viðtal við Þórnýju, Margréti og Þórunni í Fréttablaðinu í gær, í tilefni Kvennréttindadagsins.
Fréttir
08.06.2022
Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla sem nemur rúmlega 5 milljónum króna í ár.
Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla sem nemur rúmlega 5 milljónum króna í ár.