
Störf í boði
Reiknistofa bankanna er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem starfa um 160 manns. Við sjáum til þess að starfsfólk okkar hafi allt til alls í vinnunni og bjóðum því upp á frábær fríðindi. Við tökum vel á móti nýjum starfskröftum og leggjum áherslu á að allt okkar fólk fái tækifæri til þess að rækta hæfileika sína.
Hér fyrir neðan er að finna lista yfir störf í boði hjá okkur. Einnig er hægt að senda okkur almenna umsókn.
Við hlökkum til að heyra frá þér.