Fréttir

Vakin og sofin yfir verkefninu

Vakin og sofin yfir verkefninu
Sérblað Viðskiptablaðsins um Fyrirmyndar fyrirtæki í rekstri 2023 kom út í dag, í blaðinu má finna flott viðtal við Ragnhildi Geirsdóttir, forstjóra RB „Vakin og sofin yfir verkefninu“, sem eru aldeilis orð að sönnu þegar RB á í hlut. Viðtalið er á bls 24 og það má lesa allt blaðið hér