Fréttir

Truflanir yfirstaðnar 8. apríl

Truflanir sem voru á kerfum Reiknistofu bankanna nú snemma í morgun eru yfirstaðnar. Allar greiðslur virka nú eðlilega og rafræn skilríki eru komin í lag. Einhverjar smávægilegar truflanir geta verið á meðan verið er að vinna úr atvikinu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun kann að hafa valdið.