Fréttir

Hægagangur á vinnslum hjá RB

Vegna hægagangs í vinnslum hjá Reiknistofu bankanna eru greiðslur frá Tryggingastofnun og Fjársýslu ríkisins, m.a. laun og barnabætur, að berast seinna í dag en venjulega. Beðist er velvirðingaar þeim óþægindum sem þessi seinkun kann að valda.

*Uppfært kl. 11:00;

Seinkanir sem voru á greiðslum í kerfum Reiknistofu bankanna er nú lokið og hafa því allar greiðslur frá Tryggingastofnun og Fjársýslu ríkisins sem áttu að greiðast snemma í morgun skilað sér.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi seinkun kann að hafa valdið.