Fréttir

Áhersla á samspil menntakerfis og atvinnulífs

Háskóli Íslands, Reiknistofa bankanna og Vísindagarðar Háskóla Íslands skrifuðu nú nýverið undir viljalýsingu til að koma á formlegu samstarfi sín á milli þar sem markmiðið er að opna samtal um það sem atvinnulífið þarfnast til framtíðar þannig að stúdentar Háskóla Íslands finni þekkingu, hæfni og færni sinni stað á vinnumarkaði.

Hægt er að lesa nánar um samstarfið hér.