Teymið okkar

Hjá RB starfa um 160 einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn. Það er krefjandi verkefni að sjá til þess að íslenskt fjármálakerfi sé áreiðanlegt, öruggt og hnökralaust allan sólarhringinn árið um kring. Við erum alltaf á vaktinni.